Ungir jafnaðarmenn á Aldrei fór ég suður 2010

Ungir jafnaðarmenn halda til sinnar árlegu reisu til Ísafjarðar um páskahelgina 2 til 4 apríl nk. Ferðinni er að sjálfsögðu heitið á Aldrei fór ég suður – Rokkhátíð alþýðunnar!

Ungir jafnaðarmenn halda til sinnar árlegu reisu til Ísafjarðar um páskahelgina 2 til 4 apríl nk. Ferðinni er að sjálfsögðu heitið á Aldrei fór ég suður – Rokkhátíð alþýðunnar!

Hljómsveitirnar sem fram koma eru ekki af verri endanum:
Dikta

Hjaltalín

Ólöf Arnalds

og margir fleiri…

Lagt verður af stað á föstudagsmorguninn 2. apríl.

Heimferðin er svo áætluð á sunnudagseftirmiðdag, þannig að allir komast í páskalambið um kvöldið.

Boðið er upp á svefnpokapláss í Ráðgjafa og Nuddsetrinu að Sindragötu 7 á Ísafirði og kostar litlar 2000 krónur per einstakling. Þar er aðgengi að klósetti, sturtu og eldhúsaðstöðu.

Þeir sem hafa tök á að vera á bíl taki það einnig fram, enda planið að sameinast um bíla!

Áhugasamir sendi póst á uj [hjá] samfylking.is

Allir velkomnir!
Ungir jafnaðarmenn

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand