Aðalfundur UJH

Aðalfundur Ungra jafnaðarmanna í Hafnafirði verður haldinn 3. nóvember 2007 klukkan 20:00 í húsnæði Samfylkingarinnar í Hafnafirði, Strandgötu 43 Aðalfundur Ungra jafnaðarmanna í Hafnafirði verður haldinn 3. nóvember 2007 klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í húsnæði Samfylklingarinnar í Hafnarfirði, Strandgötu 43. Dagskrá fundarins verður sem hér segir:

1. Kosning fundastjóra og ritara
2. Skýrsla stjórnar og umræður.
3. Skýrsla gjaldkera og umræður
4.Formenn málefna- og starfsnefnda skýra frá störfum sínum. Einnig skulu lýðræðis- og jafnréttisleiðtogi og alþjóðatengiliður skýra stuttlega frá störfum sínum.
5. Lagabreytingar
6. Skemmtiatriði
7. Umræða og afgreiðsla ályktana
8. Kynning á frambjóðendum
9. Kosning í embætti: Stjórn: Formaður, varaformaður, ritari, gjaldkeri, marskálkur, lýðræðis- og jafnréttisleiðtogi og fjörir meðstjórnendur. Önnur embætti: þriggja manna ritstjórn Mírs, menningafulltrúi, lögsögumaður og alþjóðatengiliður.
10. Val á heiðursfélaga/félögum ársins
11. Hátíðarræða gests aðalfundar
Fundarslit

Stjórn Ungra jafnaðarmanna í Hafnafirði

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið