Vill gjaldfrjálsa sálfræðiþjónustu í alla framhaldsskóla

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarnefndar Alþingis, hyggst leggja fram þingsályktunartillögu um aðgengi framhaldsskólanema að gjaldfrjálsi sálfræðiþjónustu. Sigríður Ingibjörg segir að breyta þurfi viðhorfi samfélagsins til andlegrar heilsu. Samkvæmt þingsályktunartillögunni […]

Valgerður: Hættum að hundelta fíkniefnaneytendur

Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hóf í dag umræðu á Alþingi um afglæpavæðingu fíkniefna. Þar kallaði hún eftir aðgerðum innanríkisráðherra í málinu og sagði m.a. að þær aðferðir sem hingað til […]

Höldum lýðræðistilrauninni áfram

„Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?“ Svo hljóðaði spurning 1 af 6 sem lagðar voru fyrir þjóðina 20. október 2012. 64,2 prósent kjósenda […]

Vill umhverfisvænni matarinnkaup í borginni

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í gær tillögu meirihlutans um myndun heildstæðrar matarstefnu fyrir Reykjavík. Settur verður á fót stýrihópur sem á að móta stefnuna með mið af sjálfbærni, næringarmarkmiðum, lýðheilsu, félagslegum þáttum, […]

Ekki hægt að senda fólk heim sem á hvergi heima

Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar og Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins hittust í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun og tókust á um málefni flóttamanna. Tilefni umræðunnar voru ummæli Ásmundar á Alþingi […]

Þúsundir flóttamanna fastir í Grikklandi

Mörg þúsund flóttamenn sitja nú fastir innan landamæra Grikklands. Lokun landamæranna við Makedóníu veldur því að flóttamennirnir komast hvorki lönd né strönd. Mannréttindasamtökin Human Rights Watch hafa miklar áhyggjur af stöðunni og hvetja […]