Yfirlýsing vegna landsdóms

Landsdómur hefur dæmt í máli Geir H. Haarde. Niðustaða málsins sýnir að ástæða hafi verið til að fara í þennan feril, og er hún fyrst og fremst áfellisdómur yfir óvandaðri stjórnsýslu í aðdraganda hrunsins.

Landsdómsmálinu loks lokið –

Landsdómur hefur dæmt í máli Geir H. Haarde. Niðustaða málsins sýnir að ástæða hafi verið til að fara í þennan feril, og er hún fyrst og fremst áfellisdómur yfir óvandaðri stjórnsýslu í aðdraganda hrunsins. Það er mikilvægt að draga lærdóm af þessari niðurstöðu og bæta vinnubrögð við stjórn landsins.

Ungir jafnaðarmenn töldu mikilvægt að málaferlunum yrði haldið áfram, fyrst Alþingi ákvað að þetta mál skyldi höfðað. Annars hefði verið grafið undan dómsvaldinu. Þrátt fyrir að skiptar skoðanir hafi verið um hvort málið skyldi höfðað, telja Ungir jafnaðarmenn mikilvægt að þessi niðurstaða verði notuð til að bæta vinnubrögð í stjórnmálunum og gefa samfélaginu tækifæri til að halda áfram og takast á við ný og betri verkefni.

Guðrún Jóna Jónsdóttir
Formaður Ungra jafnaðarmann

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand