,,Vér meðmælum öll“

Þessa vikuna standa stúdentar við Háskóla Íslands fyrir meðmælum með háskólamenntun og bera meðmælin yfirskriftina ,,Vér meðmælum öll”. Í fyrrdag hófst undirskriftasöfnun og morgun fara fram meðmæli á Austurvelli. Þessa vikuna standa stúdentar við Háskóla Íslands fyrir meðmælum með háskólamenntun og bera meðmælin yfirskriftina ,,Vér meðmælum öll”. Í fyrrdag hófst undirskriftasöfnun á slóðinni: http://student.is/undirskriftir . Þar er að finna yfirlýsingu sem að fólk era hvatt til að skrifa undir.

Meðmælin munu ná hámarki á morgun fimmtudag þegar að stúdentar ætla að safnast saman fyrir framan Aðalbyggingu Háskóla Íslands kl. 15:00. Þaðan verður gengið að Alþingishúsinu og haldin verða meðmæli á Austurvelli kl. 15:30. Nánari upplýsingar um meðmælin má nálgast á vefsíðu Stúdentaráðs HáskólaÍslands http://student.is

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand