Ungliðar vilja að Reykjavíkurlistinn haldi sínu striki

Reykjavíkurlistinn hefur á síðustu árum staðið sig mjög vel við stjórnun borgarinnar. Samstarf flokkanna sem standa að Reykjavíkurlistanum hefur gengið vel þrátt fyrir ítrekaðar hrakspár pólitískra andstæðinga. Borgarbúar hafa sýnt ánægju sína með samstarfið í verki með því að endurnýja umboðReykjavíkurlistans tvívegis í kosningum og hefur forskotið á Sjálfstæðisflokkinnn sífellt aukist. Umboð þetta er nú í gildi í þrjú ár í viðbót. Reykjavíkurlistinn hefur á síðustu árum staðið sig mjög vel við stjórnun borgarinnar. Samstarf flokkanna sem standa að Reykjavíkurlistanum hefur gengið vel þrátt fyrir ítrekaðar hrakspár pólitískra andstæðinga. Borgarbúar hafa sýnt ánægju sína með samstarfið í verki með því að endurnýja umboð Reykjavíkurlistans tvívegis í kosningum og hefur forskotið á Sjálfstæðisflokkinnn sífellt aukist. Umboð þetta er nú í gildi í þrjú ár í viðbót.

Ungliðahreyfingar í flokkunum sem standa að Reykjavíkurlistanum telja að svo lengi sem málefnastaða er sterk, samstaða næst um form og næg verkefni eru fyrir hendi, verði stefnt að því að halda samstarfinu áfram, ekki bara á þessu kjörtímabili heldur verði skoðað með opnum hug hvort það skuli ekki einnig gert eftir næstu kosningar.

Andrés Jónsson, formaður Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík
Haukur Logi Karlsson, formaður Ungra framsóknarmanna í Rvk. suður
Katrín Jakobsdóttir, formaður Ungra vinstri grænna

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand