Ungir Jafnaðarmenn auglýsa stöðu framkvæmdastjóra lausa

Ungir jafnaðarmenn auglýsa tímabundna stöðu framkvæmdastjóra. Umsóknarfrestur rennur út miðvikudaginn 8. nóvember. Áhugasamir sendi umsóknir á uj@samfylking.is merkt umsókn um starf.

Ungir jafnaðarmenn auglýsa tímabundna stöðu framkvæmdastjóra. Umsóknarfrestur rennur út miðvikudaginn 8. nóvember. Áhugasamir sendi umsóknir á uj@samfylking.is merkt umsókn um starf.

Framkvæmdastjóri UJ
Ungir jafnaðarmenn, ungliðahreyfing Samfylkingarinnar, leitar að ábyrgum og metnaðarfullum einstaklingi til að sinna framkvæmdastjórastöðu hreyfingarinnar tímabundið. Um er að ræða 100% stöðu.
Í starfinu felst m.a.:
·          – Pólitísk ráðgjöf við framkvæmdastjórn og aðildarfélög UJ.
·          – Skipulagning verkefna og viðburða.
·          – Önnur tilfallandi verkefni í samráði við framkvæmdastjórn.

Hæfniskröfur:
·          – Hæfni í mannlegum samskiptum.
·          – Frumkvæði og dugnaður.
·          – Ritfærni
·          – Menntun og/eða reynsla við hæfi.

Áhugasamir vinsamlegast sendi umsóknir á uj@samfylking.is merkt umsókn um starf fyrir mánudaginn 8. október 2010. Nánari upplýsingar í síma 860-4730 (Guðrún Jóna) eða 848-2450 (Stefán Rafn). Upplýsingar um hreyfinguna má finna á www.politik.is.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand