UJ tekur upp evruna

Ungir jafnaðarmenn bjóða Reykvíkingum kasta krónunni og taka upp evruna á morgun, laugardag. Gjörningurinn verður á sama tíma og mótmælafundur fer fram á Austurvelli. UJ verða við Kaffi París frá kl. 14.30 og taka myndir af fólki taka upp evruna. Myndirnar verða svo birtar hér á heimasíðu UJ.

Ungir jafnaðarmenn bjóða Reykvíkingum kasta krónunni og taka upp evruna á morgun, laugardag.
Gjörningurinn verður á sama tíma og mótmælafundur fer fram á Austurvelli. UJ verða við Kaffi París frá kl. 14.30 og taka myndir af fólki taka upp evruna. Myndirnar verða svo birtar hér á heimasíðu UJ. Um leið getur fólk kastað krónunni. Krónunum sem kastað verður renna í styrktarsjóð mótmælafundarins (grænu borðanna).

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand