Þórunn umhverfisráðherra á aðalfundi UJGÁ

Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, verður sérstakur gestur á aðalfundur UJGÁ sem verður haldinn nk. mánudag kl. 20 í salnum Garðabergi við Garðatorg 7.Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, verður sérstakur gestur á aðalfundur UJGÁ sem verður haldinn nk. mánudag (5. september) kl. 20 í salnum Garðabergi við Garðatorg 7. Áhugavert verður að heyra hver hennar sýn er á sambúðina með Sjálfstæðisflokknum og lífið í umdeilda ráðuneytinu. Hún verður með framsögu ásamt Steinþóri Einarssyni, bæjarfulltrúa, sem fjallar um pólitíkina í Garðabæ.

Fundurinn verður í spjallformi og allir eru boðnir velkomnir

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið