Svart á hvítu: Fundur 1. mars um Icesave samninginn

Ungir jafnaðarmenn ásamt Ungum vinstri grænum halda sameiginlegan fund um samþykkt eða synjun Icesave.

Ungir jafnaðarmenn ásamt Ungum vinstri grænum halda sameiginlegan fund um samþykkt eða synjun Icesave. Gestir fundarins verða Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra og Oddný G. Harðardóttir formaður fjárlaganefndar.

Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 1. mars á Hallveigarstíg 1. Hvetjum við fólk til að koma og kynna sér hvað felst í því að kjósa með eða á móti Icesave samningnum. Tökum upplýstar og ábyrgar ákvarðanir þegar kemur að kosningum er varða þjóðarhagsmuni. Fjölmennum á fundinn. Allir velkomnir!

Ungir jafnaðarmenn

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand