Sumarsamba og próflokapartý

Ungir jafnaðarmenn fagna próflokum og bjóða sumarið velkomið laugardaginn 17. maí kl. 20. Herlegheitin verða haldin á Hallveigarstíg 1. Allir velkomnir

Ungir jafnaðarmenn fagna próflokum og bjóða sumarið velkomið laugardaginn 17. maí kl. 20.

Herlegheitin verða haldin á Hallveigarstíg 1 og fljótandi veitingar verða að sjálfsögðu á hinu sívinsæla og bráðnauðsynlega Evrópuverði.

Hlökkum til að sjá þig!

Allir velkomnir!

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið