Skemmtilegasta útilega sumarsins!!!

Nú er sumarið komið og því, hin árlega útilega Ungra jafnaðarmanna verður að þessu sinni haldinn á Álfaskeiði við Syðra-Langholt

Nú er sumarið komið og því, hin árlega útilega Ungra jafnaðar- manna verður að þessu sinni haldinn á Álfaskeiði við Syðra-Langholt (sjá nánar á www.sydralangholt.is). Herlegheitin munu eiga sér stað þriðju helgina í júlí (14 -15) og að venju verður gleðin við völd og við hlökkum til að sjá ykkur sem flest því þetta verður OSOM!!!!

Dagskráin verðu eitthvað í þessa átt:

‎11:45 til 12:00 – Lagt af stað frá völdum stöðum.

13:49 til 13:50 – Lent á Álfaskeiði

13:50 til 14:30 – Tjöldun lokið

14:30 til 15:00 – Miðdegiskaffi

15:00 til 18:00 – Skemmtun með frjálsri aðferð

18:00 til 20:00 – Kvöldmatur

20:00 til 05:00 – Kvöldskemmtun:

Heimsmeistaramótið í Eldkubbi(sjúkrakassi á staðnum).

Ljóðaflutningur með sápu í munninum, sigurvegari fær að skola munninn fyrst.

Húnverska úrtaksmótið í frisbíboðhlaupi.

Svefnpokamaraþonhlaup.

Verðlaun verða veitt fyrir frumlegasta drykkjarmálið.

Og svo framvegis….

Varðeldur er á staðnum um kvöldið.

Hér má finna viðburðinn á facebook

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand