Minningarathöfn vegna Úteyjar

Minningarathöfn vegna voðaverkanna í Útey, 22. júlí 2011 verður haldin á vegum Ungra jafnaðarmanna

Minningarathöfn vegna voðaverkanna í Útey, 22. júlí 2011 verður haldin á vegum Ungra jafnaðarmanna

Athöfnin verður við Minningarlundinn í Vatnsmýrinni sunnudaginn 22. júlí kl. 20.30
Minningarlundurinn var vígður fyrr í sumar.

Þann 22. júlí verður liðið ár frá voðaverkunum í Útey og Osló þar sem fjölmargir ungliðar úr norska Verkamannaflokknum létu lífið.

Á dagskrá verða ávörp og tónlist.

Allir velkomnir.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið