Sjálfstætt ríki Palestínu

Ungir jafnaðarmenn hvetja íslensk stjórnvöld til að hafa frumkvæði að því að viðurkenna sjálfstætt fullvalda ríki Palestínu innan landamæra frá 4. júní 1967.

Ungir jafnaðarmenn hvetja íslensk stjórnvöld til að hafa frumkvæði að því að viðurkenna sjálfstætt fullvalda ríki Palestínu innan landamæra frá 4. júní 1967. Ísland hefur áður verið fyrsta ríkið til að viðurkenna sjálfstæð ríki svo sem Eistland, Lettland og Litháen. Telja Ungir jafnaðarmenn að hér sé tækifæri til að sýna að Ísland standi fyrir réttlæti og friði í heiminum. Það ástand sem nú er í Palestínu er óásættanlegt og telja Ungir jafnaðarmenn það vera stórt skref í átt að réttlæti að Ísland viðurkenni Palestínu sem sjálfstætt ríki. Von Ungra Jafnaðarmanna er að sú ríkisstjórn sem núna er við völd viðukenni Palestínu.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið