Samúðarkveðjur til Svía

Sá hörmulegi atburður varð í gær að ráðist var að Önnu Lindh,utanríkisráðherra Svíþjóðar, þar sem hún var stödd í verslun og húnstungin með hnífi. Lindh lést af sárum sínum í nótt.Anna Lindh var mikilsvirtur stjórnmálamaður í Svíþjóð. Hún náði fyrstkjöri á þing árið 1982, varð umhverfisráðherra árið 1994 og árið 1998 tókhún við embætti utanríkisráðherra sem hún gegndi allt til dauðadags. Húnvar talinn líklegur arftaki Görans Perssons, forsætisráðherra Svía.Ungir jafnaðarmenn og Pólitík.is senda aðstandendum Önnu Lindh og sænskuþjóðinni allri einlægar samúðarkveðjur. Sá hörmulegi atburður varð í gær að ráðist var að Önnu Lindh, utanríkisráðherra Svíþjóðar, þar sem hún var stödd í verslun og hún stungin með hnífi. Lindh lést af sárum sínum í nótt.

Anna Lindh var mikilsvirtur stjórnmálamaður í Svíþjóð. Hún náði fyrst kjöri á þing árið 1982, varð umhverfisráðherra árið 1994 og árið 1998 tók hún við embætti utanríkisráðherra sem hún gegndi allt til dauðadags. Hún var talinn líklegur arftaki Görans Perssons, forsætisráðherra Svía.

Ungir jafnaðarmenn og Pólitík.is senda aðstandendum Önnu Lindh og sænsku þjóðinni allri einlægar samúðarkveðjur.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið