Nú gefst landsmönnum tækifæri til að ræða við ráðherra og þingmenn
Samfylkingarinnar, sem næstu kvöld munu funda vítt og breytt um landið.
Kæra unga samfylkingarfólk.
Nú gefst landsmönnum tækifæri til að ræða við ráðherra og þingmenn
Samfylkingarinnar, sem næstu kvöld munu funda vítt og breytt um landið. Á
laugardag verður haldinn flokkstjórnarfundur Samfylkingarinnar og samhliða
haldnir fundir í málefnahópum flokksins. Enn er hægt að skrá sig í málefnahóp á
heimasíðu Samfylkingarinnar www.xs.is.
ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR
Bolungarvík- Einarshús kl. 20.00
Framsögumenn:
Kristján L. Möller, Guðbjartur Hannesson, Karl V. Matthíasson
Húsavík- Gamli Baukur kl. 20.00
Framsögumenn:
Össur Skarphéðinsson, Einar Már Sigurðarson, Katrín Júlíusdóttir
Kópavogur- Hamraborg 11, 3. hæð kl. 20.00
Framsögumenn:
Þórunn Sveinbjarnardóttir, Lúðvík Bergvinsson, Gunnar Svavarsson, Árni Páll
Árnason
Reykjavík – Laugalækjarskóli, Laugardal, kl. 20.00
Framsögumenn:
Jóhanna Sigurðardóttir, Steinunn Valdís Óskarsdóttir,
Ellert B. Schram
MIÐVIKUDAGUR 9. JANÚAR
Akureyri- Hótel KEA kl. 20.00
Framsögumenn:
Kristján L. Möller, Einar Már Sigurðarson, Ellert B. Schram
Blönduós- Ósbæ, Þverbraut 1, kl. 20.00
Framsögumenn:
Þórunn Sveinbjarnardóttir, Guðbjartur Hannesson
Reykjavík – Foldaskóli, Grafarvogi kl. 20.00
Framsögumenn:
Ágúst Ólafur Ágústsson, Helgi Hjörvar,
Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Sandgerði-Fræðasetrið, Garðvegi 1 kl. 20.00
Framsögumenn:
Björgvin G. Sigurðsson, Lúðvík Bergvinsson, Ásta R. Jóhannesdóttir
FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR
Hveragerði- Samfylkingarhúsið, Reykjamörk 1 kl. 20.00
Framsögumenn:
Jóhanna Sigurðardóttir, Katrín Júlíusdóttir, Árni Páll Árnason
Neskaupstaður- Egilsbúð kl. 20.00
Framsögumenn:
Kristján L. Möller, Einar Már Sigurðarson, Ágúst Ólafur Ágústsson, Steinunn
Valdís Óskarsdóttir
Reykjavík – Kjarvalsstaðir, Hlíðahverfi kl. 20.00
Framsögumenn:
Þórunn Sveinbjarnardóttir, Ásta R. Jóhannesdóttir,
Helgi Hjörvar
LAUGARDAGUR 12. JANÚAR
Mosfellsbær –Hlégarði kl. 12.00 –Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar
Framsaga: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar
Framtíðin er okkar verkefni – Samfylkingin á árinu 2008
Ráðherrar Samfylkingarinnar sitja fyrir svörum
Málefnanefndir Samfylkingarinnar funda á sama stað frá kl. 9.00
SUNNUDAGUR 13. JANÚAR
Vestmannaeyjar- Höllin, kl. 20.00
Frummælendur:
Björgvin G. Sigurðsson, Kristján L. Möller, Lúðvík Bergvinsson
Allar nánari upplýsingar eru á vef Samfylkingarinnar: www.xs.is