Pöbbquiz í Pakkhúsinu og Café Mörk

Sem fyrr er heldur betur nóg um að vera hjá ungu Samfylkingarfólki og í kvöld verða haldnir tónleikar í Iðnó eins og áður hefur komið fram. Þá bjóða Ungir jafnaðarmenn á Suðurlandi í pöbbquiz í Pakkhúsinu í kvöld. Ungir jafnaðarmenn á Akranesi standa einnig fyrir quizi, en það verður haldið annað kveld í Café Mörk. Sem fyrr er heldur betur nóg um að vera hjá ungu Samfylkingarfólki og í kvöld verða haldnir tónleikar í Iðnó eins og áður hefur komið fram. Þá bjóða Ungir jafnaðarmenn á Suðurlandi í pöbbquiz í Pakkhúsinu í kvöld. Ungir jafnaðarmenn á Akranesi standa einnig fyrir quizi, en það verður haldið annað kvöld í Café Mörk.

Quiz á Selfossi

Ungt Samfylkingarfólk á Suðurlandi standa fyrir pöbbquzi í Pakkhúsinu á Selfossi í kvöld, 26. apríl, kl. 2100. Spyrill verður hinn frábæri frambjóðandi Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi – Róbert Marshall.

Allir hjartanlega velkomnir.

* * *

Knæptu betur (Púbb kviss) á Skaganum

Ungir jafnaðarmenn á Akranesi stendur fyrir ,,Knæptu betur“ betur þekkt sem pöbbquiz á Café Mörk þar í bæ nk. föstudag, 27. apríl, kl. 21. Spyrill verður enginn annar en Gunnar Sigurðsson lífskúntsner, landslagsarkitekt og kosningastjóri xS í Norðvesturkjördæmi.

Ilmnandi stemmning. Allir velkomnir.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand