Páskagleði UJR

Páskagleði UJR verður haldin þann 19. mars næstkomandi á Prikinu og hefst gleðin stundvíslega klukkan 21:00.

Það er vor í lofti. Í tilefni af páskunum munu Ungir jafnaðarmenn í Reykjavík halda ógleymanlega páskagleði næsta miðvikudagskvöld, 19. mars. Verður gleðin haldin á þeim fornfræga stað Prikinu og hefst stundvíslega klukkan tuttugu og eitt núll núll.

Bjór verður í boði fyrir þá fyrstu, þyrstu og rétt merktu, en í kjölfarið verða guðaveigarnar á sérstökum Evrópukjörum.

Allir ungir jafnaðarmenn eru að sjálfsögðu hvattir til að mæta og skemmta sér að jafnaðarmannasið!

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið