Óskar Steinn kjörinn ritari Samfylkingarinnar

13396638_10154041123177247_177797005_o
Óskar Steinn Ómarsson er nýr ritari Samfylkingarinnar

Óskar Steinn Ómarsson var nú í morgun kjörinn ritari Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins sem fer fram á Grand hótel. Engin mótframboð bárust og var Óskar því sjálfkjörinn.

Óskar Steinn er 21 árs gamall Hafnfirðingur og situr í framkvæmdastjórn Ungra jafnaðarmanna.

Við óskum honum innilega til hamingju!

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand