Opinn fundur um ESB

UJA bjóða Akureyringum til opins fundar um Evrópusambandið. Fyrirlesarar verða Þorvaldur Gylfason og Ingi Rúnar Eðvarðsson. Fundarstjóri verður Margrét Kristín Helgadóttir. Ungir jafnaðarmenn á Akureyri bjóða Akureyringum til opins fundar um Evrópusambandið.

– Munu vextir lækka?
– Mun landbúnaðurinn hverfa?
– Hvaða ávinning höfum við á aðild að ESB?
– Eru einhverjir gallar við aðild?

Fyrirlesarar: Þorvaldur Gylfason prófessor í hagfræði og Ingi Rúnar Eðvarðsson prófessor.

Margrét Kristín Helgadóttir, sem skipar fjórða sætið á lista Samfylkingar í Norðausturkjördæmi, mun vera fundarstjóri.

Komdu niður í Lárusarhús, og myndaðu þér skoðun á ESB laugardaginn 24. febrúar klukkan 13:30.

Ungir jafnaðarmenn á Akureyri.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand