Nýtt UJ-félag á Borgarnesi

brak1BRÁK, félag ungra jafnaðarmanna í Borgarnesi, var stofnað síðastliðið þriðjudagskvöld og er það í fyrsta skipti sem slíkt félag hefur starfað þar í bæ. Formaður hins nýja félags var kosinn Hörður Unnsteinsson og varaformaður Guðmundur Lúther Hallgrímsson. Aðrir í stjórn eru Bjarni Hlíðkvist Kristmarsson, Sigrún Elíasdóttir og Kristján Jóhannes Pétursson. Á stofnfundinn mættu fulltrúar frá Ungum Jafnaðarmönnum og hjálpuðu til við að ýta nýja félaginu úr vör.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand