Nýtt aðildarfélag stefnir á sókn í Suðvesturkjördæmi

Stofnfundur Loga - ungra jafnaðarmanna í Suðvesturkjördæmi var haldinn með tilheyrandi skrúða mánudaginn 19. september í Kópavogi.

Stofnfundur Loga – ungra jafnaðarmanna í Suðvesturkjördæmi var haldinn með tilheyrandi skrúða mánudaginn 19. september í Kópavogi. Fundurinn samþykkti einróma stefnu félagsins sem felur í sér að félagsskapur Loga beiti sér fyrir samtali við ungt fólk í kjördæminu um ágæti jafnaaðrstefnuna og auki áhuga á stefnu jafnaðarmanna. Jafnframt skal Logi beita sér fyrir framgöngu og áhrifum ungs fólks innan kjördæmisins. Innan Loga starfa einstaklingar frá flestum sveitafélögum Suðvesturkjördæmis en aðalmarkmið Loga er að endurreisa og efla svæðafélög Ungra jafnaðarmanna í kjördæminu.

Ný stjórn Loga er svo skipuð:

Formaður: Geir Guðbrandsson

Ritari: Eva Indriðadóttir

Gjaldkeri: Unnur T. Flóvens

Skemmtanastýra: Sigrún Skaftadóttir

Meðstjórnandi: Ómar Ásbjörn Óskarsson

Meðstjórnandi: Inga Auðbjörg Kristjánsdóttir

Meðstjórnandi: Rósanna Andrésdóttir

Meðstjórnandi: Stefán Rafn Sigurbjörnsson

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand