Á landsþingi UJ 2008 voru samþykktar breytingar á stjórnskipulagi félagsins. Nú er starfrækt miðstjórn sem hefur æðsta vald félagsins á milli landsfunda og framkvæmdastjórn sem sér um daglegan rekstur. Fulltrúar í framkvæmdastjórn eiga líka sæti í miðstjórn ásamt fulltrúum kjördæmisráða UJ.
Á landsþingi UJ 2008 voru samþykktar breytingar á stjórnskipulagi félagsins. Nú er starfrækt miðstjórn sem hefur æðsta vald félagsins á milli landsfunda og framkvæmdastjórn sem sér um daglegan rekstur. Fulltrúar í framkvæmdastjórn eiga líka sæti í miðstjórn ásamt fulltrúum kjördæmisráða UJ.
Nýja framkvæmdastjórn skipa:
Formaður: Anna Pála Sverrisdóttir
Varaformaður: Ásgeir Runólfsson
Gjaldkeri: Valgeir Helgi Bergþórsson
Fræðslustjóri: Margrét Rós Sigurjónsdóttir
Málefnastjóri: Anna Dröfn Ágústsdóttir
Útgáfustjóri: Þórir Hrafn Gunnarsson
Alþjóðafulltrúi: Sema Erla Serdar
Fulltrúar í miðstjórn kosnir á landsfundi :
Anna Finnbogadóttir
Eva Kamilla Einarsdóttir
Guðlaugur Kr. Jörundsson
Guðrún Jóna Jónsdóttir
Helga Tryggvadóttir
Höskuldur Sæmundsson
Kristín Una Sigurðardóttir
Sindri M. Stephensen