Ný stjórn UJ

Á landsþingi UJ 2008 voru samþykktar breytingar á stjórnskipulagi félagsins. Nú er starfrækt miðstjórn sem hefur æðsta vald félagsins á milli landsfunda og framkvæmdastjórn sem sér um daglegan rekstur. Fulltrúar í framkvæmdastjórn eiga líka sæti í miðstjórn ásamt fulltrúum kjördæmisráða UJ.
Á landsþingi UJ 2008 voru samþykktar breytingar á stjórnskipulagi félagsins. Nú er starfrækt miðstjórn sem hefur æðsta vald félagsins á milli landsfunda og framkvæmdastjórn sem sér um daglegan rekstur. Fulltrúar í framkvæmdastjórn eiga líka sæti í miðstjórn ásamt fulltrúum kjördæmisráða UJ.

Nýja framkvæmdastjórn skipa:

Formaður: Anna Pála Sverrisdóttir
Varaformaður: Ásgeir Runólfsson
Gjaldkeri: Valgeir Helgi Bergþórsson
Fræðslustjóri: Margrét Rós Sigurjónsdóttir
Málefnastjóri: Anna Dröfn Ágústsdóttir
Útgáfustjóri: Þórir Hrafn Gunnarsson
Alþjóðafulltrúi: Sema Erla Serdar

Fulltrúar í miðstjórn kosnir á landsfundi :

Anna Finnbogadóttir
Eva Kamilla Einarsdóttir
Guðlaugur Kr. Jörundsson
Guðrún Jóna Jónsdóttir
Helga Tryggvadóttir
Höskuldur Sæmundsson
Kristín Una Sigurðardóttir
Sindri M. Stephensen

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið