Lifandi.is

Nú hefur verið opnuð vefsíða á vegum Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík á slóðinni www.lifandi.is. Þar er hægt að skoða stefnumál Samfylkingarinnar í Reykjavík ásamt því að forvitnast um væntanlega viðburði á vegum Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík en hreyfingin mun bjóða uppá fjölmarga atburði í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna 27. maí. Má þar nefna kvöldvökur á Hressó flest kvöld frá 15. maí og málefnafundi á efri hæðinni á Café Victor í hádeginu á fimmtudögum.

Vertu lifandi! Vertu með!

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand