Landsþing UJ haldið 3.-4. október

Stærsti viðburður ársins hjá Ungum jafnaðarmönnum, þegar félagar hvaðanæva af landinu koma saman, ræða stjórnmál, móta stefnu, kjósa nýja stjórn og gleðjast saman. Landsþing UJ er kjörið tækifæri til að hafa áhrif á stefnu stærsta stjórnmálaflokks Alþingis.

Landsþing UJ þetta árið verður haldið í Reykjavík helgina 3.-4. október. Takið helgina frá!

Landsþingið á Facebook

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið