Klúbbhús UJ á Laugavegi

UJ opnaði á föstudaginn klúbbhús á Laugavegi 66. Þar geta gestir og gangandi kynnt sér herferð UJ, Hugsa fyrst kaupa svo!, gætt sé á gæðakaffi frá Kaffitári og spjallað um pólitíkina. Öllum félagsmönnum er frjálst að nýta húsnæðið til fundahalda eða annarra gjörnina. Húsið verður opið fram að jólum.

UJ opnaði á föstudaginn klúbbhús á Laugavegi 66. Þar geta gestir og gangandi kynnt sér herferð UJ, Hugsa fyrst kaupa svo!, gætt sé á gæðakaffi frá Kaffitári og spjallað um pólitíkina. Öllum félagsmönnum er frjálst að nýta húsnæðið til fundahalda eða annarra gjörnina. Húsið verður opið fram að jólum.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand