Kertafleyting – Aldrei aftur kjarnorkuárás

Politik.is vill minna fólk á kertafleytingarnar á Reykjavíkurtjörn miðvikudagskvöldið 6. ágúst kl. 22:30 og á Akureyri fimmtudagskvöldið 7. ágúst kl. 22:30.Politik.is vill minna fólk á kertafleytingarnar á Reykjavíkurtjörn miðvikudagskvöldið 6. ágúst kl. 22:30 og á Akureyri fimmtudagskvöldið 7. ágúst kl. 22:30.

Þessi fallega athöfn er haldin í minningu þeirra sem dóu í kjarnorkuárásum í Hiroshima og Nagasaki og til að segja að kjarnorkuárásir megi aldrei aftur eiga sér stað.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand