Jólagleði Ungra jafnaðarmanna verður haldin laugardagskvöldið 29. desember næstkomandi. Allsherjar jólagleði Ungra jafnaðarmanna verður laugardagskvöldið 29. des.
Heyrst hefur að súpergrúppan Þungir jafnaðarmenn sem sló eftirminnilega í gegn á aðalfundi UJ í Hafnarfirði, ætli að leggja leið sína í partýið. Mikið af hressu fólki og margir bjórar ætla líka að mæta. Taktu kvöldið frá, auglýst betur síðar…

Uncategorized @is
Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi
Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand