,,Jöfn og frjáls“ – Stjórnmáladagur UJR

Stjórnmáladagur Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík verður haldinn miðvikudaginn 4. apríl kl. 17-20 í Gamla Landsímahúsinu við Austurvöll.


Stjórnmáladagur Ungra jafnaðarmanna í Reykjavík

Miðvikudaginn 4. apríl kl. 17-20 í Gamla Landsímahúsinu við Austurvöll.

Skráning hjá ujr@samfylking.is

Dagskrá:
Jón Ásgeir Sigurðsson, verkefnastjóri
„Stjórnmálaviðhorfið“

Reynir Harðarson, hönnunarstjóri og stofnandi CCP hf, frambjóðandi Samfylkingarinnar
,,Forsendur nýsköpunar á Íslandi“

Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur og frambjóðandi Samfylkingarinnar
„Kapítalismi og jafnaðarstefna“

Guðmundur Steingrímsson, blaðamaður og frambjóðandi Samfylkingarinnar
Katrín Júlíusdóttir, þingkona og frambjóðandi Samfylkingarinnar
„Framkoma og ræðumennska í stjórnmálum“

Boðið verður upp á léttar veitingar og um kvöldið haldið útgáfuteiti kosningablaðs Ungra jafnaðarmanna.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand