Jöfn og frjáls komið út

1verslun

FRÉTT Nú er komið út kosningablað Ungra jafnaðarmanna, Jöfn og frjáls. Blaðið er 8 síður og er hver síða tileinkuð málaflokkum sem Ungir jafnaðarmenn vilja að Samfylkingin beiti sér fyrir.

1verslun1

FRÉTT Nú er komið út kosningablað Ungra jafnaðarmanna, Jöfn og frjáls. Blaðið er 8 síður og er hver síða tileinkuð málaflokkum sem Ungir jafnaðarmenn vilja að Samfylkingin beiti sér fyrir. Við hvetjum alla til þess að verða sér úti um eintak og skoða hvað Ungt Samfylkingarfólk pressar á að verði sett á oddinn.

Blaðinu verður dreift í framhalds- og háskólum á landinu sem og tilfallandi veitinga- og kaffistofum. Björg Magnúsdóttir, kosningastýra UJ, ritstýrði blaðinu og Þorleifur Örn Gunnarsson tók myndirnar. Sesselja G. Vilhjálmsdóttir sem búsett er í Miami setti blaðið upp með hjálp tölvutækni. Listamannsnafn hennar er ZEZZÓ.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið