Halla Gunnarsdóttir maður vikunnar

Á vefriti Ungra jafnaðarmanna í Hafnaðarfirði – Mír.is – er vikulega valinn ,,Maður vikunnar“. Í þetta sinn er það Halla Gunnarsdóttir sem nýverið bauð sig fram til formennsku KSÍ. Á vefriti Ungra jafnaðarmanna í Hafnaðarfirði – Mír.is – er vikulega valinn ,,Maður vikunnar“. Í þetta sinn er það Halla Gunnarsdóttir sem nýverið bauð sig fram til formennsku Knattspyrnusamband Íslands. Ársþing KSÍ verður haldið 10. febrúar nk.

Á Mír.is segir: , ,Atlaga femínistans Höllu Gunnarsdóttur að karlaveldinu í Knattspyrnusambandi Íslands hefur ekki farið fram hjá neinum. Hún býður sig nú fram til embættis forseta sambandsins og mega mótframbjóðendur hennar – tveir valinkunnir karlar – fara að vara sig! … MÍR vonar því heitt og innilega að Halla Gunnarsdóttir vinni þessa kosningu og til að stuðla að því hefur vefritið gert hana að manni vikunnar.“

Sjá nánar hér.

____________

MÍR.is – vefsíða Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand