Fregnir af aðalfundi UJH

Aðalfundur UJH var haldinn sl. föstudag og stýrði Katrín Júlíusdóttir fundinum af mikilli röggsemi. Margt var um manninn og stemmnin góð. Þórður Sveinsson var endurkjörinn formaður félagsins. Aðalfundur UJH var haldinn í gærkvöldi og stýrði Katrín Júlíusdóttir fundinum af mikilli röggsemi. Margt var um manninn og mikil stemmning. Eftirfarandi voru kosin í stjórn:

Formaður: Þórður Sveinsson
Varaformaður: Þorsteinn Kristinsson
Ritari: Atli Týr Ægisson
Gjaldkeri: Bergþór Sævarsson
Marskálkur: Valgeir Þórður Sigurðsson
Lýðræðis- og jafnréttisleiðtogi: Guðrún Sveinsdóttir
Meðstjórnendur: Arndís Björk Sveinsdóttir, Valgeir Helgi Bergþórsson og Jón Steinar Guðmundsson
Ritstjórn MÍR: Þórður Sveinsson, Þorsteinn Kristinsson og Jón Steinar Guðmundsson
Menningarfulltrúi: Guðni Sigurðsson
Lögsögumaður: Ingimar Ingimarsson
Alþjóðatengiliður: Margrét Gauja Magnúsdóttir

Mörg mál lágu fyrir fundinum og var ákveðið að haldinn yrði framhaldsaðalfundur í byrjun janúar, enda gafst ekki tíma til að klára öll mál. Tilkynnt verður um þann fund þegar þar að kemur.

____________

MÍR.is – vefsíða Ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand