Félagshyggjuverðlaun UJ 2008 – Tilnefningar óskast!

UJ óskar eftir tilnefningum til félagshyggjuverðlaunanna sem verða haldin á Hótel Borg þann 1. maí. Skilafrestur á tilnefningum er til 24. apríl.

Árlega veita Ungir jafnaðarmenn verðlaun þeim sem með verkum sínum og störfum þykja hafa stuðlað að betra samfélagi og sýnt samfélagslega ábyrgð.

Árið 2007 hlutu verðlaunin fræðimennirnir Stefán Ólafsson og Þorvaldur Gylfason ásamt Mæðrastyrksnefnd.

Félagshyggjuverðlaunin 2008 verða veitt þann 1. maí á Hótel Borg.

Óskað er eftir tilnefningum til verðlaunanna. Sendið inn nafn viðkomandi á netfangið uj@samfylking.is ásamt stuttum rökstuðningi í einni setningu.
Skilafrestur er til 24. apríl.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið