Ég er jafnaðarmaður í Iðnó 7. mars

Ég er jafnaðarmaðurFRÉTT Hvernig stöðvum við landflótta ungs fólks? Hvernig gerum við Ísland aftur ákjósanlegt fyrir ungt fólk? Hvað getum við gert á næsta kjörtímabili til að breyta stöðunni til hins betra?

3_picture-4

FRÉTT Hvernig stöðvum við landflótta ungs fólks? Hvernig gerum við Ísland aftur ákjósanlegt fyrir ungt fólk? Hvað getum við gert á næsta kjörtímabili til að breyta stöðunni til hins betra?

Árlegt málefnaþing Ungra jafnaðarmanna, „Ég er jafnaðarmaður“, verður haldið í Iðnó, laugardaginn 7. mars frá 12.00 til 16.30. Allt ungt áhugasamt fólk er hvatt til að mæta, taka þátt í umræðunum og hafa áhrif!

Aðalsteinn Leifsson, lektor við HR, leiðir umræður um ESB og alþjóðamál
Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, talar um tækifæri í menntun
Katrín Ólafsdóttir, lektor við HR, fjallar um atvinnuhorfur ungs fólks
Oddný Sturludóttir borgarfulltrúi ræðir um réttlátt samfélag og jöfn tækifæri

Boðið verður upp á skemmtiatriði, kaffi og kruðerí í hléi.

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra slítur þinginu og flytur hvatningarorð!

Komdu og segðu þína skoðun!

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand