Bjartur: Ný stjórn á Seltjarnarnesi

Aðalfundur Ungra jafnaðarmanna á Seltjarnarnesi var haldinn mánudagskvöldið 15. september. Á honum var kosin ný stjórn og félaginu gefið nýtt nafn.Aðalfundur Ungra jafnaðarmanna á Seltjarnarnesi var haldinn mánudagskvöldið 15. september. Á honum var kosin ný stjórn og félaginu gefið nýtt nafn. Undanfarið hafa aðildarfélög Ungra jafnaðarmanna verið að nefna sig eftir íslenskum bókmenntapersónum. Ungir jafnaðarmenn á Seltjarnarnesi tóku upp nafnið Bjartur. Bjartur er aðalpersónan í bókinni Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness.

Nýja stjórn félagsins skipa Eva Margrét Kristinsdóttir formaður, Ívar Már Ottason varaformaður og Margrét Rós Sigurjónsdóttir.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið