Ástandið í Tíbet versnar – mótmæli laugardag kl. 13

Laugardaginn 29. mars klukkan 13, hafa Birgitta Jónsdóttir og fleiri stuðningsmenn Tíbeta skipulagt mótmæli fyrir utan kínverska sendiráðið.
Laugardaginn 29. mars klukkan 13, hafa Birgitta Jónsdóttir og fleiri stuðningsmenn Tíbeta skipulagt mótmæli fyrir utan kínverska sendiráðið.
Tilgangur mótmælana er tvíþættur: Að þrýsta á kínversk yfirvöld að virða mannréttindi Tíbeta og hleypa alþjóðlegum mannréttindasamtökum inn í landið og að sýna Tíbetum stuðning í þeirra baráttu fyrir frelsi í sínu eigin landi.

UJ hvetur alla til að mæta og láta boðið ganga!

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið