Ný framkvæmda- og miðstjórn UJ

Ný framkvæmda- og miðstjórn var kosin á landsþingi UJ um helgina.

Dagný Ósk Aradóttir er nýr formaður UJ.

Ýtið á meira til að sjá nöfn annarra stjórnameðlima.

Dagný Ósk Aradóttir var kjörin formaður Ungra jafnaðarmanna á landsþingi UJ um helgina.

Auk hennar voru kjörin í framkvæmdastjórn og miðstjórn:

Höskuldur Sæmundsson, varaformaður

Geir Guðbrandsson, gjaldkeri

Guðrún Jóna Jónsdóttir, fræðslustjóri

Sema Erla Serdar, alþjóðaritari

Finnborg Salome Steinþórsdóttir, málefnastjóri

Stefán Rafn Sigurbjörnsson, útgáfustjóri.

Meðstjórnendur:

Lárus Rögnvaldur Haraldsson

Herdís Björk Brynjarsdóttir

Dagur Hákon Rafnsson

Aðalsteinn Kjartansson

Ásta Ármann

Ásgeir Runólfsson

Ólafur H. Ólafsson

Ásdís Sigtryggsdóttir

Varamenn:

Þórir Hrafn Gunnarsson

Ásþór Sævar Ásþórsson

Agla Harðardóttir

Hrönn Magnúsardóttir

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand