Vegna hörmunganna í Utyöy

Ungir jafnaðarmenn eru í áfalli eftir að hafa heyrt af árásunum á Osló og skotárásinar á sumarbúðir systur samtaka okkar AUF (Arbeidernes Ungdomsfylking) í Noregi.

Ungir jafnaðarmenn eru í áfalli eftir að hafa heyrt af árásunum á Osló og skotárásinar á sumarbúðir systur samtaka okkar AUF (Arbeidernes Ungdomsfylking) í Noregi. Við vonum innilega að  gerendur þessara glæpa muni verða handsamaðir og dæmdir. Hugsanir okkar eru hjá norsku félögum okkar, sendum þeim allan þann styrk sem við eigum.

UJ, Young social democrats in Iceland are shocked to hear about the attack in Oslo and the shootings at the summer camp of our sister organization Arbeidernes Ungdomsfylking (AUF). We sincerely hope that the perpetrators of this heinous crime will soon be caught and judged. Our thoughts go out to our Norwegian comrades. We send them all our support.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið