Mótmælum fjöldamorðum á Gaza

Fjölmennum á útifund gegn fjöldamorðum á Gaza á Lækjartorgi kl. 16 í dag. Kröfur fundarins eru annars vegar að mótmæla fjöldamorðum á Gaza, hins vegar að Ísland slíti stjórnmálasambandi við Ísrael. UJ hefur ekki ályktað um að stjórnmálasambandi verði slitið, svo því sé haldið til haga.

Fjölmennum á útifund gegn fjöldamorðum á Gaza á Lækjartorgi kl. 16 í dag!

Fjöldamorðin sem nú eiga sér stað á Gaza eru nokkuð sem enginn með snefil af réttlætiskennd getur horft framhjá. Utanríkisráðherra brást strax við, þann 27. des og lýsti yfir að hernaðaraðgerðir Ísraels à Gazaströndinni væru óverjandi. Sjá frétt hér.

Kröfur fundarins eru annars vegar að mótmæla fjöldamorðum á Gaza, hins vegar að Ísland slíti stjórnmálasambandi við Ísrael. UJ hefur hins vegar ekki ályktað um að stjórnmálasambandi verði slitið, svo því sé haldið til haga.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand