Ungir jafnðarmenn standa fyrir hugarflugsfundi í Sandgerði og hvetjum við allt ungt fólk til að fjölmenna og taka þátt í að skapa framtíðarsýn sem byggir á jöfnuði og réttlæti.
Verum virk, látum raddir okkar heyrast og komum og tökum þátt! Léttar veitingar í boði Uj að fundi loknum.
Fundurinn verður að þessu sinni haldinn í félagsheimilinu Vörðunni í Sandgerði Laugardaginn 12. mars kl.16:00 – 19:00.