Stefnumótun 2050 Reykjavík

Þínar hugmyndir skipta máli. Komdu þeim á framfæri og mættu á laugardaginn 26. mars á Hressó! Partý og pub-quiz eftir fundinn í boði Uj.

Komdu og taktu þátt í hugarflugsfundi og settu fram þínar hugmyndir um nýtt og betra Ísland. Hvernig samgöngur viljum við í framtíðinni, hvers konar skólakerfi og hvers konar atvinnutækifæri? Hvernig samfélagsgerð viljum við skapa og á hvað viljum við leggja áherslu? Þett eru nokkur dæmi sem hægt er að ræða á fundinum. Þínar hugmyndir skipta máli. Komdu þeim á framfæri og mættu á laugardaginn 26. mars á Hressó!

Partý og pub-quiz eftir fundinn í boði Uj.

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður félags- og tryggingamálanefndar setur fundinn.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand