Samfó um landið – Sprengjuhöllin leggur af stað

Ungt Samfylkingarfólk fer um landið, kynnir stefnuna og býður á tónleika með Sprengjuhöllinni. Frítt er inn á alla tónleikana og verða frambjóðendur Samfylkingarinnar á staðnum til að halda uppi stuðinu eins og þeim einum er lagið. Ungt Samfylkingarfólk fer um landið, kynnir stefnuna og býður á tónleika með Sprengjuhöllinni.

Sprengjuhöllin spilaði á Aldrei fór ég suður og hitaði upp fyrir Peter, Bjorn og John á dögunum og leggur nú land undir fót næstu vikurnar.

Frítt er inn á alla tónleikana og verða frambjóðendur Samfylkingarinnar á staðnum til að halda uppi stuðinu eins og þeim einum er lagið.

17. apríl – Ísafjörður – Krúsin
18. apríl – Akureyri – Græni Hatturinn
19. apríl – Sauðárkrókur – Mælifell
20. apríl – Egilsstaðir – Sláturhúsið
21. apríl – Vestmannaeyjar – Lundinn

26. apríl – Sandgerði – Mamma Mia
27. apríl – Selfoss – Inghóll
28. apríl – Reykjavík – Nasa (ásamt fleiri hljómsveitum, auglýst síðar)

Fylgist með á www.samfó.is. Þar er einnig hægt að hala niður nýju lagi Sprengjuhallarinnar, „Hiti“, sem er kosningalag ungs Samfylkingarfólks í ár.

Vefsíða Sprengjuhallarinnar

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand