Réttindi ungs fólks

Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokkanna standa fyrir opnum fundi um réttindi ungs fólks mánudaginn 5. febrúar n.k. á Café Victor. Guðfinnur Sveinsson verður fulltrúi UJ á fundinum. Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokkanna standa fyrir opnum fundi um réttindi ungs fólks mánudaginn 5. febrúar n.k. á Café Victor, 2. hæð. Fundurinn hefst kl. 20.

Lagðar verða upp spurningar er varða trúmál, ökuréttindi, áfengiskaup, stjórnmál, kosningarétt og það sem viðkemur réttindum ungs fólks þar sem misræmis gætir.

Guðfinnur Sveinsson menntaskólanemi og stjórnarmaður í Ungum jafnaðarmönnum í Reykjavík verður fulltrúi Ungra jafnaðarmanna á fundinum. Fundarstjóri verður Svavar Halldórsson fréttamaður og umsjónarmaður Pólitíkur á Stöð 2.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið