Pub-Quiz á Hemma & Valda

Ungir Jafnaðarmenn standa fyrir Pub Quiz á Hemma og Valda þriðjudaginn 23 nóvember kl.20.30. Leynigestur mun lesa upp spurningar og Ölið verður á námsmannaverði. Ungir Jafnaðarmenn skora á þig til að mæta.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur