Ungir Jafnaðarmenn standa fyrir Pub Quiz á Hemma og Valda þriðjudaginn 23 nóvember kl.20.30. Leynigestur mun lesa upp spurningar og Ölið verður á námsmannaverði. Ungir Jafnaðarmenn skora á þig til að mæta.
Fréttir
Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ
Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.