Össur aðalgestur í Rauða þræðinum og UJH með innslag

Iðnaðarráðherrakrúttið Össur Skarphéðinsson verður aðalgesturinn í útvarpsþætti Samfylkingarinnar, Rauða þræðinum, á fimmtudaginn kl. 17. Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði munu síðan vera með UJ-innslagið að þessu sinni.

Iðnaðarráðherrakrúttið Össur Skarphéðinsson verður aðalgesturinn í útvarpsþætti Samfylkingarinnar, Rauða þræðinum, á fimmtudaginn kl. 17.

Össur mun ræða um nýtt orkufrumvarp sem nú er til afgreiðslu á Alþingi, nýja atvinnustefnu og tækifærin framundan á sviði hátækni og nýsköpunar.

Politik.is hvetur hlustendur til hringja og spyrja ráðherrann spjörunum úr í síma 588-1994.

Rauði þráðurinn er á dagskrá Útvarps Sögu á fimmtudögum milli kl. 17 og 18.

Umsjónarmenn verða Skúli Helgason og Katrín Júlíusdóttir og flytja Ungir jafnaðarmenn í Hafnarfirði UJ-innslagið að þessu sinni.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand