Opinn fundur um húsnæðismál

Ungir jafnaðarmenn standa fyrir opnum spjallfundi um húsnæðismál nk. þriðjudag, 9. nóvember kl. 20.00, á Hallveigarstíg 1.

Ungir jafnaðarmenn standa fyrir opnum spjallfundi um húsnæðismál nk. þriðjudag, 9. nóvember kl. 20.00, á Hallveigarstíg 1.

Gestir fundarins verða Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingkona og formaður félags- og tryggingamálanefndar Alþingis og Hildigunnur Hafsteinsdóttir lögfræðingur hjá Neytendasamtökunum.

Rætt verður um stöðu markaðarins, skerðingu húsaleigubóta og hvernig húsnæðiskerfi við viljum sjá eftir kreppu?

Heitt verður á könnunni og við vonumst eftir að sjá sem flesta.

Deila

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur