Opinn fundur með aðalsamningamanni Íslands við ESB

Ungir Jafnaðarmenn standa fyrir opnum fundi með Stefáni Hauki Jóhannessyni aðalsamningamanni Íslands við ESB næstkomandi þriðjudag kl.20:00 í húsakynnum Samfylkingarinnar að Hallveigarstíg 1.

Ungir Jafnaðarmenn standa fyrir opnum fundi með Stefáni Hauki Jóhannessyni aðalsamningamanni Íslands við ESB næstkomandi þriðjudag kl.20:00 í húsakynnum Samfylkingarinnar að Hallveigarstíg 1.

Allir eru velkomnir en aðildarviðræðurnar við ESB er engum óviðkomandi hvort sem fólk er hlynnt eða andvígt aðild að ESB.

Léttar kaffiveitingar verða til staðar.

Deila

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur