Samhliða því að tekið var í notkun ýtt útlit hér á politik.is þá lét Arndís Anna Gunnarsdóttir af störfum sem ritstjóri. Þetta tækifæri var nýtt til þess að efla vefritið og skipa í stað Arndíar bæði ritstjóra og vefstjóra. Hinn nýi ritstjóri er Teitur Helgason og nýi vefstjórinn er Brynjar Guðnason.

Uncategorized @is
Stjórnmálaályktun landsþings 2023: Frelsisbarátta er réttindabarátta
Orðið frelsi hefur misst merkingu sína í nútímasamfélagi. Hvort sem um ræðir frelsi í víðu