Nýtt útlit, nýr ritstjóri, nýr vefstjóri

Samhliða því að tekið var í notkun ýtt útlit hér á politik.is þá lét Arndís Anna Gunnarsdóttir af störfum sem ritstjóri. Þetta tækifæri var nýtt til þess að efla vefritið og skipa í stað Arndíar bæði ritstjóra og vefstjóra. Hinn nýi ritstjóri er Teitur Helgason og nýi vefstjórinn er Brynjar Guðnason.

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand