Ný stjórn Snæfríðar

Snæfríður - Ungir jafnaðarmenn á Akranesi héldu aðalfund sinn þann 1. júní, þar sem meðal annars var kosin ný stjórn fyrir stjórnarárið 2012/13.

Snæfríður – Ungir jafnaðarmenn á Akranesi héldu aðalfund sinn þann 1. júní, þar sem meðal annars var kosin ný stjórn fyrir stjórnarárið 2012/13. Ásdís Sigtryggsdóttir endurkjörin formaður segir hópinn spenntan fyrir komandi starfsári og hlakka til að takast á við krefjandi verkefni.

Nýja stjórn skipa:

Formaður: Ásdís Sigtryggsdóttir
Varaformaður: Hrund Snorradóttir
Ritari: Salka Margrét Sigurðardóttir
Gjaldkeri: Gunnþórunn Valsdóttir
Meðstjórnandi: Harpa Jónsdóttir
Varamenn: Helga Haraldsdóttir,
Þórey Birna Björnsdóttir

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Fréttir

Ný stjórn kjörin á landsþingi UJ

Landsþing Ungs jafnaðarfólks var haldið á laugardaginn, 31. ágúst 2024 í Samfylkingarhúsinu íHafnarfirði, Strandgötu 43.

Fréttir

Jöfn og Frjáls komið út

Jöfn og Frjáls er komið út. Blaðið sem er málgagn Ungs Jafnaðarfólks hefur nú verið