Mættu á fund um Neytendavitund!: Herferð UJ

Á miðvikudagsfundi Samfylkingarfélagsins í Reykjavík kynnir verkefnastjóri Neytendaherferðarinnar Garðar Stefánsson, mun kynna verkefnið og taka þátt í umræðum. Fundurinn verður á Hallveigarstíg og hefst 20.30. Húsið opnar kl. 20 og verður heitt á könnunni.

Neytendaherferð Ungra jafnaðarmanna er spennandi ný herferð beint að ungum fólki. Við spyrjum spurninga um siðræna og umhverfisvæna neyslu og kostnaðarvitund.

– Hvernig getum við orðið siðrænir neytendur?

– Hvaðan koma hlutirnir sem við kaupum?

– Hver bjó þá til?

– Þurfum við að temja okkur nýja neysluhætti í kreppu?

Á miðvikudagsfundi Samfylkingarfélagsins í Reykjavík kynnir verkefnastjóri Neytendaherferðarinnar Garðar Stefánsson, mun kynna verkefnið og taka þátt í umræðum. Fundurinn verður á Hallveigarstíg og hefst 20.30. Húsið opnar kl. 20 og verður heitt á könnunni.

Allir að mæta!

Deila

Facebook
Twitter
Ungir jafnaðarmenn

Nýlegar færslur

Uncategorized @is

Ungt jafnaðarfólk á Landsfundi

Þann 28. – 29. október síðastliðinn var haldinn Landsfundur Samfylkingarinnar – Jafnaðarflokks Íslands á Grand